Háls- og höfuðáverkamiðstöð

Innan háls- og höfuðáverkamiðstöðvar Heilsuverndar vinnur þverfaglegt sérfræðingateymi með það að markmiði að greina og hlúa að höfuð- og hálsáverkum. Sérfræðingateymið notfærir sér m.a. nýjustu tækni NeckCare til að ná sem allra bestum árangri.

Teymið á það sameiginlegt að það er samansett af hópi fagaðila frá fyrirtækjum í heilbrigðistækni sem öll styðjast við greininga og meðferðar tækni frá NeckCare.

K!M ENDURHÆFING

K!M ENDURHÆFING sérhæfir sig í sjúkraþjálfun og endurhæfingu þar sem stuðst er við nýjustu tækni og árangurstengdar mælingar sem byggðar eru á vísndalegum grunni. Tilgangur fyrirtækisins er að hámarka árangur og getu þeirra sem treysta á sjúkraþjálfun og endurhæfingu til að ná bata eftir slys eða önnur áföll.

NeckCare

NeckCare er fyrirtæki í heilbrigðistækni sem sérhæfir sig í greiningu og meðferð á hálsskaða. Verkir á hálsi eru með algengustu stoðkerfisverkjum sem fólk glímir við í dag og er ein helsta ástæða þess að fólk sækir eftir heilbrigðisþjónustu hjá sjúkraþjálfara.

Heilaheilsa

Heilaheilsa þjónustar fólk sem hefur fengið væga heilaáverka, s.s. heilahristing, og fjölskyldur þeirra. Heilaheilsa veitir faglega og gagnreynda meðferð þar sem áhersla er á að nýta nýjustu þekkingu til að efla heilbrigði heilans og stuðla að bata eftir höfuðáverka.

OPNUNARTÍMI

Almennur opnunartími er frá kl. 08:00-17:00 alla virka daga

Tekið er á móti tímabókunum milli kl. 08:00-16:00 í síma 510-6500

CONTACT

We focus on meeting the needs of each individual in service and decision treatment.

Vinsamlegast skráðu inn upplýsingar í formið hér til hliðar ef þú óskar eftir að bóka tíma til að komast í ítarlegt mat á einkennum háls- og höfuðáverka.

Gerðu stuttlega grein fyrir vandanum svo líklegra sé að réttur sérfræðingur sé fenginn í málið. Öll gögn sem til okkar berast eru meðhöndluð sem trúnaðarupplýsingar.

We will contact you first for free.

SKRÁNING

Name (required)

Social security number (required)

Phone (required)

Email (required)

A message

HERE WE ARE

Trout 14, 2 floor, 203 Kopavogur

see location map below