Consultation with a nutritionist

Hjá Heilsuvernd er boðið upp á einstaklingsráðgjöf hjá næringarfræðingi sem hentar vel þeim sem vilja skoða mataræði sitt, öðlast vellíðan og aukin lífsgæði.

Næringarfræðingar Heilsuverndar þjónusta einstaklinga og fyrirtæki þegar kemur að því að styðja við heilbrigða næringu og fræðslu. Næringarfræðingar eru sérfræðingar þegar kemur að næringu mannsins og þá líkamlegu, sálrænu og lífeðlisfræðilegu hætti sem mataræðið hefur áhrif á.

Sérfræðiþekking næringarfræðinga er veigamikil, sem gott er að nýta til þess að öðlast betra samband við mat og matarvenjur.
Næringarfræðingar veita einstaklingsmiðaða næringarmeðferð og ráðgjöf út frá þörfum hvers og eins af reynslu, fagmennsku og í fullum trúnaði.

TEYMIÐ

Berglind Soffía Blöndal

Berglind Blöndal
Klínískur næringarfræðingur

more

Elísabet Reynisdóttir
Næringarfræðingur

Undirstaða vellíðunnar og lífsgæða er góð næring

CONTACT

We focus on meeting the needs of each individual in service and decision treatment.

 

Að bóka viðtalstíma

Vinsamlegast fylltu inn formið ef þú vilt bóka tíma hjá næringarfræðingum Heilsuverndar. Öll gögn sem til okkar berast eru meðhöndluð sem trúnaðarupplýsingar.

We will contact you first for free.

SEND US A MESSAGE

Name (required)

Social security number (required)

Phone (required)

Email (required)

A message