Áhrif streitu á líðan og samskipti

Í þessum fyrirlestri er sérstaklega fjallað um hvernig streita getur komið fram í líðan og samskiptum. Kennd streitustjórnun og líkamsmiðaðar aðferðir til að draga úr streitueinkennum.

SENDA FYRIRSPURN

Áhrif streitu á líðan og samskipti

Í fyrirlestrinum er fjallað almennt um streitu og hvernig hún getur komið fram í líðan og samskiptum. Fjallað er um þolmörk, drif- og sefkerfi líkamans og hvernig streitan getur verið bæði til gagns og ógagns.

Farið er yfir leiðir til að takmarka streitu í daglegu lífi, ná betri stjórn á streitunni og kenndar líkamsmiðaðar aðferðir til að draga úr streitueinkennum.

Duration: 45 min

 

Stjórnandi:

Guðrún Katrín Jóhannesdóttir

Sociologist, MA.
Fjölskyldufræðingur

 

en_US

This website uses cookies. Further here

This website uses cookies to enhance your browsing experience. You can accept or decline cookies. Most browsers accept them automatically, but you can change your browser settings to reject them.

Close