Effective communication and workplace culture

Hvað er vinnustaðamenning og hvernig má þróa hana eða breyta? Fyrirlestur þar sem komið er inn á kveikju af togstreitu á milli starfsmanna og einnig á milli starfsmanna og stjórnenda. Þá er einnig rætt um breytingastjórnun og mikilvægi vinnutaðamenningar á slíkum tímamótum.

SENDA FYRIRSPURN

Effective communication and workplace culture

Hér er á ferðinni fyrirlestur með einstaklingsvinnu þar sem hver og einn þarf að horfa inn á við. Í fyrirlestrinum er fjallað um hvernig stuðla megi að árangursríkum samskiptum innan vinnustaðar:

  • Hvað ber að varast og hverju þarf að huga að?
  • Hvað er vinnustaðamenning og hvernig má þróa hana eða breyta?
  • Komið er inn á kveikju af togstreitu á milli starfsmanna og einnig á milli starfsmanna og stjórnenda.
  • Þá er einnig rætt um breytingastjórnun og mikilvægi vinnutaðamenningar á slíkum tímamótum.
  • Þátttakendum eru gefin ráð til að verja orku sinni á uppbyggilegan hátt sem og vernda frá neikvæðni og erfiðleikum.

 

Indicator

Helga Hrönn Óladóttir, mannauðsfræðingur og streituráðgjafi

 

Length of lecture

20 mín. erindi eða 45 mín erindi með einstaklingsvinnu

 

Note: on-site or distance learning

 

We want to meet the needs of our customers and therefore tailor lectures / seminars and schedules according to the needs of each individual.

en_US

This website uses cookies. Further here

This website uses cookies to enhance your browsing experience. You can accept or decline cookies. Most browsers accept them automatically, but you can change your browser settings to reject them.

Close