Einelti á vinnustað

Einelti getur átt sér stað á hvaða vinnustað sem er.

Fyrirlesturinn er tilvalinn fyrir þá vinnustaði sem vilja koma í veg fyrir einelti og skapa gott og verndandi starfsumhverfi fyrir sitt starfsfólk.

SENDA FYRIRSPURN

Einelti á vinnustað
EKKO

Einelti á vinnustað er skilgreint sem tíðar og neikvæðar athafnir sem beitt er af einum einstaklingi eða fleiri gegn vinnufélaga sem á erfitt með að verja sig.

Þessi fyrirlestur er tilvalinn fyrir þá vinnustaði sem vilja koma í veg fyrir einelti og skapa gott og verndandi starfsumhverfi fyrir sitt starfsfólk.

Á þessum fyrirlestri er fjallað um:

  • Birtingarmyndir eineltis
  • Áhrif eineltis á einstaklinga (þolendur og aðra starfsmenn)
  • Áhrif eineltis á starfsanda vinnustaða
  • Áhrif eineltis á rekstur fyrirtækja/stofnana
  • Algeng viðbrögð þegar sagt er frá og áhrif sem þau geta haft
  • Þætti sem geta skapað aðstæður þar sem einelti þrífst.
  • Þætti sem geta skapað aðstæður sem draga úr hættu á einelti.

 

Leiðbeinandi:
Guðrún Katrín Jóhannesdóttir, félags- og fjölskyldufræðingur, MA.

Tímalengd: 30 eða 45 mínútur.

 

en_US

This website uses cookies. Further here

This website uses cookies to enhance your browsing experience. You can accept or decline cookies. Most browsers accept them automatically, but you can change your browser settings to reject them.

Close