Þín streitustjórnun

Sjálfstyrkingarnámskeið fyrir þá sem sækjast eftir að ná tökum á streitunni og upplifa jafnvægi og meiri vellíðan í lífinu.

SENDA FYRIRSPURN >

Þín streitustjórnun

Á námskeiðinu verður fjallað um áhrif streitu á líðan, áhrif streitu á samskipti og hvernig við getum upplifað jafnvægi og meiri vellíðan. Þá fá þátttakendur þjálfun í að þekkja sín streitumörk og kortleggja streitu í daglegu lífi. Kenndar verða gagnreyndar aðferðir í streitustjórnun og líkamsmiðaðar æfingar til að draga úr streitueinkennum.

 

Indicator

Guðrún Katrín Jóhannesdóttir,
Félags- og fjölskyldufræðingur

 

Duration

4 vikna námskeið

Kennt á miðvikudögum, 90 mín í senn

Byrjar miðvikudaginn 11. janúar kl. 10:00-11:30

 

Location

Heilsugæslan Urðarhvarf 14, 1. hæð

 

 

NOTE that trade unions often provide grants for courses and preventive measures concerning the health and safety of their members, such as self-empowerment courses and management training / job-related coaching. Contact your union to check your rights.

en_US

This website uses cookies. Further here

This website uses cookies to enhance your browsing experience. You can accept or decline cookies. Most browsers accept them automatically, but you can change your browser settings to reject them.

Close