HEILSUVERND

Heilsuvernd er viðurkenndur heildstæður þjónustuaðili á sviði heilsu- og vinnuverndar hjá vinnueftirlitinu auk þess að vera með fullgilt starfsleyfi til reksturs heilbrigðisþjónustu. Stefna Heilsuverndar er að veita faglega þjónustu sem er löguð að þörfum viðskiptavina okkar sem eru einstaklingar, fyrirtæki, stofnanir, sveitarfélög og aðrir opinberir aðilar.

TRÚNAÐARLÆKNISÞJÓNUSTA

Trúnaðarlæknisþjónusta og ráðgjöf varðandi veikindi og fjarvistir starfsmanna, heilsuvernd og endurhæfingu hefur verið liður í þjónustuframboði Heilsuverndar frá árinu 1987.

BÓLUSETNINGAR

Við bjóðum bólusetningar gegn inflúensu auk allra almennra og sértækra ferðamannabólusetninga.

FJARVERUSKRÁNINGAR

Heilsuvernd sinnir fjarveruskráningum þar sem hjúkrunarfræðingar hafa umsjón með skráningu veikindafjarvista og veita starfsmönnum fyrirtækja ráðgjöf í veikindum.

VINNUVERND

Þjónusta forvarnasviðs Heilsuverndar stuðlar að auknu heilbrigði einstaklinga, gæðum og öryggi vinnustaða.

HEILSUFARSSKOÐUN

Heilsuvernd býður uppá ýmsar heilsufarsskoðanir. Vertu viss um eigin heilsu og láttu skoða þig.

LÆKNAMÓTTAKA

Heilsuvernd er opin frá kl. 08:00-16:00 alla virka daga. Hægt er að bóka tíma í síma 510-6500.

Forvarnir gegn ristilkrabbameini

Sjúkdómur sem lækna má á frumstigi

HAFÐU SAMBAND

Einnig er hægt að bóka tíma í síma 510-6500.