Örnámskeið: Næring og heilbrigð skynsemi

Viltu auka gæðum við líf þitt?

Örnámskeið, sem hjálpar þér að ná góðum tökum á lífsstílnum. Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem vilja breyta um lífsstíl með það að markmiði að öðlast betri heilsu og vellíðan.

 

Fyrirkomulag

Fræðslunámskeið með Elísabetu Reynisdóttur, næringarfræðingi hjá Heilsuvernd. Hún mun fjalla um heildræna nálgun í næringu og hvernig við bætum lífsgæðin og þar með heilsuna alla.

Örnámskeiðið er í 2 tíma og byggist á næringarráðgjöf og fyrirlestrum um næringu og heildræna nálgun s.s. líkamleg, andleg, félagsleg og vitræn vellíðan.

 

Stjórnandi námskeiðs: Elísabet Reynisdóttir, næringarfræðingur
Sigríður Björk Þormar, Doktor í sálfræði

Hvenær:

miðvikudaginn 6. mars 2019

Kl. 17:15 til 19:15

 

Staðsetning:

Heilsuvernd, Urðarhvarfi 14, 203 Kópavogur

Verð 7.900 kr

 

Skráning:

hv@hv.is 
eða í síma 510-6500

Takmarkaðu fjöldi

Næstu örnámskeið verða haldin:
20 og 27 mars 2019