FRÆÐSLA, FYRIRLESTRAR OG NÁMSKEIÐ

Heilsuvernd hefur um árabil haldið fyrirlestra og námskeið um hin ýmsu heilsu- og vinnutengdu málefni.

Boðið er upp á fyrirlestra og námskeið ætluð skipulagsheildum og hópum, sem henta einkar vel til að bjóða upp á afmörkuðum fundum, í hádeginu eða viðburðum tengdum annarri fræðslustarfssemi innan fyrirtækja svo sem heilsuviku, fræðsludögum, ráðstefnum og þess háttar.

Við viljum koma á móts við þarfir okkar viðskiptavina. Hægt er að velja um ýmsar tímasetningar í samræmi við þarfir hvers og eins.

Dæmi um fyrirlestra sem í boði eru hverju sinni:

  • Hamingjan sanna
  • Heilsa karla og krabbamein
  • Heilsa kvenna og krabbamein
  • Lotning og lífsgleði
  • Leynivopn leiðtogans
  • Lögmálið um lífsgæðin – Jafnvægi í lífi, leik og starfi
  • Maður er manns gaman og „ógaman“
  • Næring og heilbrigð skynsemi
  • Næring, vellíðan og lífsgæði
  • Ró í ólgusjó – Láttu þér líða vel
  • Starfsánægja, samskipti og samstarf
  • Streituskólinn – Streita og forvarnir
  • Streita og álag
  • Stjórnun og samskipti á tímum Covid-19
  • Vegferð að vellíðan og velgengni

Skoða fræðslu nánar

Viltu fá nánari upplýsingar um þjónustuna?

Sendu okkur línu og við verðum í sambandi.