Áhættumat

Við framkvæmum ítarlegar heilsufarsskoðanir, tengdar áhættumati innan fyrirtækja.

BÓLUSETNINGAR

Við bjóðum bólusetningar gegn inflúensu auk allra almennra og sértækra ferðamannabólusetninga.

FJARVERUSKRÁNINGAR

Heilsuvernd sinnir fjarveruskráningum þar sem hjúkrunarfræðingar hafa umsjón með skráningu veikindafjarvista og veita starfsmönnum fyrirtækja ráðgjöf í veikindum.

VINNUVERND

Þjónusta forvarnasviðs Heilsuverndar stuðlar að auknu heilbrigði einstaklinga, gæðum og öryggi vinnustaða.

HEILSUFARSSKOÐUN

Heilsuvernd býður uppá ýmsar heilsufarsskoðanir. Vertu viss um eigin heilsu og láttu skoða þig.

LÆKNAMÓTTAKA

Heilsuvernd er opin frá kl. 08:00-16:00 alla virka daga. Hægt er að bóka tíma í síma 510-6500.