FRÆÐSLA OG NÁMSKEIÐ

Boðið er upp á námskeið og fræðsla fyrir einstaklinga og hópa. Einnig eru í boði fyrirlestrar og námskeið sem eru sérsniðin að þörfum fyrirtækja. Þau henta einkar vel til að bjóða upp á afmörkuðum fundum, í hádeginu eða á viðburðum tengdum annarri fræðslustarfssemi innan fyrirtækja svo sem heilsuviku, fræðsludögum, ráðstefnum og þess háttar.

HÉR getur þú séð úrval námskeiða og fyrirlestra sem eru í boði hverju sinni hjá Heilsuvernd.