Teymið – Sálfræðingarnir

Hjá okkur er saman komin fjölbreytt fagþekking og reynsla á sviði meðferðar, ráðgjafar, fræðslu og greiningarvinnu. Á síðum sérfræðinga okkar getur þú haft beint samband við hvern og einn sérfræðing, sent þeim skilaboð, hvort sem þú vilt senda fyrirspurn eða bóka tíma hjá þeim.

 

Lilja Níelsdóttir
Sálfræðingur