Teymið – Sálfræðingarnir

Hjá okkur er saman komin fjölbreytt fagþekking og reynsla á sviði meðferðar, ráðgjafar, fræðslu og greiningarvinnu. Á síðum sérfræðinga okkar getur þú haft beint samband við hvern og einn sérfræðing, sent þeim skilaboð, hvort sem þú vilt senda fyrirspurn eða bóka tíma hjá þeim.

Elfar Þór Bragason
Sálfræðingur og áfengis- og vímuefnaráðgjafi

Haukur Örvar Pálmason
Sálfræðingur

 

Lilja Níelsdóttir
Sálfræðingur