Haukur Örvar Pálmason

Haukur sérhæfir sig í greiningarvinnu á börnum og unglingum (6 til 18 ára) með ADHD, hegðunar og tilfinningavanda.

Nám og réttindi
2014: Sérfræðingur í klínískri taugasálfræði.

2009: Doktorsgráða frá Háskólanum í Trier við “Graduate School of Psychobiology, Department of Neurobehavioral-Genetics”.
Doktorsverkefnið fjallar um áhrif catecholamine-O-methyltransferase (COMT) gensins og umhverfisþátta (t.d. fæðingarþyngd, reykingar, og sálfélagslegt umhverfi) á þyngd ADHD einkenna og andfélagslega hegðun.

2001 Cand. Psych gráða í taugasálfræði frá Kaupmannahafnarháskóla. Titill á lokaritgerð: A neuropsychological assessment of 23 Icelandic Tourette patients. Verkefnið var unnið undir handleiðslu Anders Gade.

1995 B.A. próf í sálfræði frá Háskóla Íslands – Friðrik H. Jónsson umsjónarmaður lokaverkefnis.Titill á B.A verkefni: Hlutlægt og huglægt mat á frammistöðu knattspyrnumanna.

Störf:
2008 til dagsins í dag.
Er verkefnstjóri sálfræðinga á barna- og unglingageðdeild og starfa einnig sem sem taugasálfræðingur á göngudeild og í taugateymi á barna- og unglingageðdeild Landspítalans.

ADHD samtökin frá 2008 til dagsins í dag.
Hef haldið fyrirlestra á vegum ADHD samtakanna fyrir foreldra og kennara um ADHD og nám.

Birt efni og greinar:
2018
– Analysis of shared heritability in common disorders of the brain.

2016
– Glucocorticoid receptor variants in childhood attention-deficit/ hyperactivity disorder and comorbid psychiatric disorders.

2013
– Empirically determined, psychopathological subtypes in children with ADHD.
– Haplotype co-segregation with ADHD in unrelated German multi-generation families.
– Polygenic transmission and complex neuro-developmental network for attention deficit/hyperactivity disorder.
– High loading of polygenic risk for ADHD in children with comorbid aggression.

2012
– Genome-wide analysis of copy number variants in attention deficit hyperactivity disorder: the role of rare variants and duplications at 15q13.3
– Investigating the contribution of common genetic variants to the risk and pathogenesis of ADHD.
– Candidate system analysis in ADHD: Evaluation of nine genes involved in dopaminergic neurotransmission identifies association with DRD1.

Skoða allar greinar í greinasafni 2018-2007 

Sendu Hauki skilaboð

Nafn (nauðsynlegt)

Kennitala (nauðsynlegt)

Sími (nauðsynlegt)

Tölvupóstur (nauðsynlegt)

Skilaboð