SÉRFRÆÐINGAR STREITUSKÓLANS
Hjá Streituskólanum er saman komin fjölbreytt fagþekking og reynsla á sviði meðferðar, ráðgjafar, fræðslu og greiningarvinnu. Á síðum sérfræðinga okkar getur þú haft beint samband við hvern og einn sérfræðing og sent skilaboð, hvort sem þú vilt senda fyrirspurn eða bóka tíma hjá þeim.
Aldís Arna Tryggvadóttir
ACC vottaður markþjálfi, dáleiðari, streituráðgjafi og umdæmisstjóri Streituskólans á Vesturlandi
Guðrún Katrín Jóhannesdóttir
Fjölskyldufræðingur
Félagsfræðingur, MA
Félagsráðgjöf, BA
Para- og fjölskylduráðgjöf
Einstaklingsmeðferð
MS í Mannauðsfræðum og umdæmisstjóri Streituskólans á Norðurlandi
Dr. Med., Geðlæknir
Sveinbjörg Júlía Svavarsdóttir
Ph.D., Félagsráðgjafi