Doktor.is er einn elsti heilsu- og fræðsluvefur landsins. Vefurinn inniheldur yfirgripsmikinn gagnagrunn þar sem finna má margvíslegar upplýsingar og fræðslu um sjúkdóma og almennt heilsufar. Þar má m.a. fá gagnleg ráð og senda inn fyrirspurn um heilsutengd málefni. Sérfræðingar og fagfólk á vegum doktor.is sér um greinaskrif og að svara innsendum fyrirspurnum.

Markmið doktor.is er að auðvelda aðgengi almennings að upplýsingum á íslensku um heilsufar og hollustu, sjúkdóma, lyf og flestu því er tengist heilbrigðismálum og hollu líferni.

Doktor.is er í eigu Heilsuverndar ehf.

Skoða doktor.is