Áhrif streitu á líðan og samskipti

Í þessum fyrirlestri er sérstaklega fjallað um hvernig streita getur komið fram í líðan og samskiptum. Kennd streitustjórnun og líkamsmiðaðar aðferðir til að draga úr streitueinkennum.

SENDA FYRIRSPURN

Áhrif streitu á líðan og samskipti

Í fyrirlestrinum er fjallað almennt um streitu og hvernig hún getur komið fram í líðan og samskiptum. Fjallað er um þolmörk, drif- og sefkerfi líkamans og hvernig streitan getur verið bæði til gagns og ógagns.

Farið er yfir leiðir til að takmarka streitu í daglegu lífi, ná betri stjórn á streitunni og kenndar líkamsmiðaðar aðferðir til að draga úr streitueinkennum.

Tímalengd: 45 mín

 

Stjórnandi:

Guðrún Katrín Jóhannesdóttir

Félagsfræðingur, MA.
Fjölskyldufræðingur

 

is_IS

Þessi vefsíða notar vafrakökur (e. cookies). Nánar hér

Þessi vefsíða notar vafrakökur (e. cookies) til að auka vafraupplifun þína. Þú getur samþykkt eða hafnað vafrakökum. Flestir vafrar samþykkja þær sjálfkrafa en þú getur hinsvegar breytt vafrastillingunum þínum til þess að hafna þeim.

Loka