Árangursrík samskipti og vinnustaðamenning

Hvað er vinnustaðamenning og hvernig má þróa hana eða breyta? Fyrirlestur þar sem komið er inn á kveikju af togstreitu á milli starfsmanna og einnig á milli starfsmanna og stjórnenda. Þá er einnig rætt um breytingastjórnun og mikilvægi vinnutaðamenningar á slíkum tímamótum.

SENDA FYRIRSPURN

Árangursrík samskipti og vinnustaðamenning

Hér er á ferðinni fyrirlestur með einstaklingsvinnu þar sem hver og einn þarf að horfa inn á við. Í fyrirlestrinum er fjallað um hvernig stuðla megi að árangursríkum samskiptum innan vinnustaðar:

  • Hvað ber að varast og hverju þarf að huga að?
  • Hvað er vinnustaðamenning og hvernig má þróa hana eða breyta?
  • Komið er inn á kveikju af togstreitu á milli starfsmanna og einnig á milli starfsmanna og stjórnenda.
  • Þá er einnig rætt um breytingastjórnun og mikilvægi vinnutaðamenningar á slíkum tímamótum.
  • Þátttakendum eru gefin ráð til að verja orku sinni á uppbyggilegan hátt sem og vernda frá neikvæðni og erfiðleikum.

 

Leiðbeinandi

Helga Hrönn Óladóttir, mannauðsfræðingur og streituráðgjafi

 

Lengd fyrirlesturs

20 mín. erindi eða 45 mín erindi með einstaklingsvinnu

 

Athugið: staðar- eða fjarfræðsla

 

Við viljum koma á móts við þarfir okkar viðskiptavina og sérsníðum því fyrirlestra/námskeið og tímasetningar í samræmi við þarfir hvers og eins.

is_IS

Þessi vefsíða notar vafrakökur (e. cookies). Nánar hér

Þessi vefsíða notar vafrakökur (e. cookies) til að auka vafraupplifun þína. Þú getur samþykkt eða hafnað vafrakökum. Flestir vafrar samþykkja þær sjálfkrafa en þú getur hinsvegar breytt vafrastillingunum þínum til þess að hafna þeim.

Loka