Einelti á vinnustað

Einelti getur átt sér stað á hvaða vinnustað sem er.

Fyrirlesturinn er tilvalinn fyrir þá vinnustaði sem vilja koma í veg fyrir einelti og skapa gott og verndandi starfsumhverfi fyrir sitt starfsfólk.

SENDA FYRIRSPURN

Einelti á vinnustað
EKKO

Einelti á vinnustað er skilgreint sem tíðar og neikvæðar athafnir sem beitt er af einum einstaklingi eða fleiri gegn vinnufélaga sem á erfitt með að verja sig.

Þessi fyrirlestur er tilvalinn fyrir þá vinnustaði sem vilja koma í veg fyrir einelti og skapa gott og verndandi starfsumhverfi fyrir sitt starfsfólk.

Á þessum fyrirlestri er fjallað um:

  • Birtingarmyndir eineltis
  • Áhrif eineltis á einstaklinga (þolendur og aðra starfsmenn)
  • Áhrif eineltis á starfsanda vinnustaða
  • Áhrif eineltis á rekstur fyrirtækja/stofnana
  • Algeng viðbrögð þegar sagt er frá og áhrif sem þau geta haft
  • Þætti sem geta skapað aðstæður þar sem einelti þrífst.
  • Þætti sem geta skapað aðstæður sem draga úr hættu á einelti.

 

Leiðbeinandi:
Guðrún Katrín Jóhannesdóttir, félags- og fjölskyldufræðingur, MA.

Tímalengd: 30 eða 45 mínútur.

 

is_IS

Þessi vefsíða notar vafrakökur (e. cookies). Nánar hér

Þessi vefsíða notar vafrakökur (e. cookies) til að auka vafraupplifun þína. Þú getur samþykkt eða hafnað vafrakökum. Flestir vafrar samþykkja þær sjálfkrafa en þú getur hinsvegar breytt vafrastillingunum þínum til þess að hafna þeim.

Loka