Hamingjan sanna
Fyrirlestur ætlaður skipulagsheildum og hópum. Hentar einkar vel á afmörkuðum fundum, í hádeginu eða tengt annarri fræðslustarfssemi svo sem í heilsuviku, á fræðsludögum, ráðstefnum og þess háttar.
Hamingjan sanna
Flest okkar vilja öðlast hamingju og þá vellíðan sem henni fylgir. En hver eru vísindin á bakvið hamingju og hvernig öðlumst við hana?
Í hverju felst hamingjan? Hvað er það sem skilgreinir hana og þann sem er hamingjusamur. Hvernig getum við öðlast hamingju og þá vellíðan sem henni fylgir? Farið er yfir góð ráð og leiðir til að láta sér líða vel og vísindin á bak við hamingju.
Fyrirlesari: Teitur Guðmundsson, læknir
Tímalengd: 45 mín
Við viljum koma á móts við þarfir okkar viðskiptavina og sérsníðum því fyrirlestra og tímasetningar í samræmi við þarfir hvers og eins.
Sendu okkur fyrirspurn á hv@hv.is ef þú vilt panta eða fá nánari upplýsingar um fyrirlesturinn.