Heildræn heilsa og rétt næring
Fyrirlestur um heildræna heilsu og rétta næringu með Elísabetu Reynisdóttur næringarfræðingi hjá Heilsuvernd.
Heildræn heilsa og rétt næring
Viltu auka gæðum við líf þitt?
Fyrirlesturinn er ætlaður öllum þeim sem vilja öðlast betri heilsu og vellíðan.
Fyrirkomulag
Fjallað verður um næringu og hvernig við getum bætt lífsgæðin og þar með heilsuna alla. Heildræna nálgun s.s. líkamleg, andleg, félagsleg og vitræn vellíðan.
Fyrirlesari
Elísabet Reynisdóttir, næringarfræðingur
Tímasetning
Nánari upplýsingar auglýst síðar
Staðsetning
Heilsugæslan Urðarhvarfi 14, 1. hæð
203 Kópavogur
Hressandi og skemmtilegur fyrirlestur þar sem jákvæðni og stefnan á heilbrigði er í fyrirrúmi!
Sendu okkur fyrirspurn eða sendu póst á hv@hv.is ef þú vilt fá nánari upplýsingar um fyrirlesturinn.