Heildræn heilsa og rétt næring

Fyrirlestur um heildræna heilsu og rétta næringu með Elísabetu Reynisdóttur næringarfræðingi hjá Heilsuvernd.

 

Heildræn heilsa og rétt næring

Viltu auka gæðum við líf þitt?

Fyrirlesturinn er ætlaður öllum þeim sem vilja öðlast betri heilsu og vellíðan.

 

Fyrirkomulag

Fjallað verður um næringu og hvernig við getum bætt lífsgæðin og þar með heilsuna alla. Heildræna nálgun s.s. líkamleg, andleg, félagsleg og vitræn vellíðan.


Fyrirlesari

Elísabet Reynisdóttir, næringarfræðingur

 

Tímasetning

Nánari upplýsingar auglýst síðar

 

Staðsetning

Heilsugæslan Urðarhvarfi 14, 1. hæð

203 Kópavogur

 

Hressandi og skemmtilegur fyrirlestur þar sem jákvæðni og stefnan á heilbrigði er í fyrirrúmi!

 

Sendu okkur fyrirspurn eða sendu póst á hv@hv.is ef þú vilt fá nánari upplýsingar um fyrirlesturinn.

is_IS
en_US is_IS

Þessi vefsíða notar vafrakökur (e. cookies). Nánar hér

Þessi vefsíða notar vafrakökur (e. cookies) til að auka vafraupplifun þína. Þú getur samþykkt eða hafnað vafrakökum. Flestir vafrar samþykkja þær sjálfkrafa en þú getur hinsvegar breytt vafrastillingunum þínum til þess að hafna þeim.

Loka