Heilsa kvenna og krabbamein
Fyrirlestur ætlaður skipulagsheildum og hópum. Hentar einkar vel á afmörkuðum fundum, í hádeginu eða tengt annarri fræðslustarfssemi svo sem í heilsuviku, á fræðsludögum, ráðstefnum og þess háttar.
Heilsa kvenna og krabbamein
Heilsan þín er mikilvæg – Á Íslandi greinast að meðaltali árlega 663 konur með krabbamein.
Hver eru helstu mein kvenna og hvað veldur þeim? Hvernig þróast krabbamein og hvað getum við gert til að forðast slíka sjúkdóma? Samantekt helstu þátta og farið yfir núverandi leiðbeiningar og forvarnir.
Fyrirlesari: Teitur Guðmundsson, læknir
Tímalengd: 45 mín
Fyrirlesturinn er ætlaður skipulagsheildum og hópum. Hentar einkar vel á afmörkuðum fundum, í hádeginu eða tengt annarri fræðslustarfssemi svo sem í heilsuviku, á fræðsludögum, ráðstefnum og þess háttar.
Við viljum koma á móts við þarfir okkar viðskiptavina og sérsníðum því fyrirlestra og tímasetningar í samræmi við þarfir hvers og eins.
Sendu okkur fyrirspurn á hv@hv.is ef þú vilt panta eða fá nánari upplýsingar um fyrirlesturinn.