Jákvæð vinnustaðamenning

Vinnustofa fyrir vinnustaði þar sem eigin vinnustaðamenning og styrkleikar eru rýnd, Markmiðið er að byggja upp jákvæða og sterka vinnustaðamenningu.

SENDA FYRIRSPURN

Jákvæð vinnustaðamenning

  • Vinnustofa
  • Samskiptasáttmáli

Á þessari vinnustofu gefst vinnustöðum tækifæri til að rýna í eigin vinnustaðamenningu, styrkleika hennar og skoða hvar tækifærin liggja til að byggja upp jákvæða og sterka vinnustaðamenningu.

 

Markmiðið er að efla sálfélagslegt öryggi og vellíðan starfsmanna með jákvæðri vinnustaðamenningu.

Hver og einn starfsmaður tekur virkan þátt og í lok vinnustofunnar er útbúinn samskiptasáttmáli.

 

Athugið að vinnustofan hentar vinnustöðum að af öllum stærðum og gerðum. Hver vinnustofa er aðlöguð stærð fyrirtækis.

 

Tímalengd vinnustofu: 2 klst.

 

Stjórnandi:

Guðrún Katrín Jóhannesdóttir

Félagsfræðingur, MA.
Fjölskyldufræðingur

 

is_IS

Þessi vefsíða notar vafrakökur (e. cookies). Nánar hér

Þessi vefsíða notar vafrakökur (e. cookies) til að auka vafraupplifun þína. Þú getur samþykkt eða hafnað vafrakökum. Flestir vafrar samþykkja þær sjálfkrafa en þú getur hinsvegar breytt vafrastillingunum þínum til þess að hafna þeim.

Loka