Karlar og kulnun – kominn í þrot, sleginn í rot!

Fyrirlestur ætlaður skipulagsheildum og hópum. Hentar einkar vel á afmörkuðum fundum, í hádeginu eða tengt annarri fræðslustarfssemi svo sem í heilsuviku, á fræðsludögum, ráðstefnum og þess háttar.

Flokkur:

Karlar og kulnun – kominn í þrot, sleginn í rot!

Upplifa karlar kulnun á sama hátt og konur, virka sömu úrræði og lausnir í bataferlinu.

Þó kynin eigi margt sameiginlegt er ólíkir þættir sem hafa áhrif á kulnun og bataferlið. Þessi fyrirlestur tekur á helstu þáttum sem karlmenn upplifa í tengslum við kulnun, leiðir til úrvinnslu og þrautseigju eru ræddar og efling bjargráða.

Fyrirlesari: Sigríður Þormar hjúkrunarfræðingur og doktor í áfallasálfræði

Tímalengd: 60 mín

 

Við viljum koma á móts við þarfir okkar viðskiptavina. Hægt er að velja um ýmsar tímasetningar í samræmi við þarfir hvers og eins.

 

Sendu okkur fyrirspurn á hv@hv.is ef þú vilt panta eða fá nánari upplýsingar um fyrirlesturinn.

Þessi vefsíða notar vafrakökur (e. cookies). Nánar hér

Þessi vefsíða notar vafrakökur (e. cookies) til að auka vafraupplifun þína. Þú getur samþykkt eða hafnað vafrakökum. Flestir vafrar samþykkja þær sjálfkrafa en þú getur hinsvegar breytt vafrastillingunum þínum til þess að hafna þeim.

Loka