Kvíði á vinnustað

Námskeið ætlað skipulagsheildum og hópum. Hentar einkar vel á afmörkuðum fundum eða tengt annarri fræðslustarfssemi svo sem í heilsuviku, á fræðsludögum, ráðstefnum og þess háttar.

Flokkur:

Kvíði á vinnustað

Slæm líðan getur haft margvísleg áhrif á fólk og umhverfi þess hvort sem er í vinnu eða einkalífi og er ein helsta ástæða starfsþrots.

Tekurðu eftir breytingu hjá öflugum starfsmönnum? Eru verkefnin ekki að afgreiðast á tíma? Eða langar þig bara að styrkja mannauð þinn með því að kynna fyrir þeim heilbrigðar leiðir til betri líðan. Hugræn atferlismeðferð hefur samkvæmt rannsóknum reynst vera helsta úrræðið til að takast á við kvíða og þunglyndi. Slæm líðan getur haft margvísleg áhrif á fólk og umhverfi þess hvort sem er í vinnu eða einkalífi og er ein helsta ástæða starfsþrots.

Markmið námskeiðisins er veita starfsmanninum innsýn inn í einföld bjargráð til að takast á við kvíða og þunglyndi með það að leiðarljósi að byggja upp þrautseigju.

Fyrirlesari: Sigríður Þormars hjúkrunarfræðingur og doktor í áfallasálfræði

Tímalengd: 3 klst.

 

Við viljum koma á móts við þarfir okkar viðskiptavina. Hægt er að velja um ýmsar tímasetningar í samræmi við þarfir hvers og eins.

 

Sendu okkur fyrirspurn á hv@hv.is ef þú vilt panta eða fá nánari upplýsingar um námskeiðið.

Þessi vefsíða notar vafrakökur (e. cookies). Nánar hér

Þessi vefsíða notar vafrakökur (e. cookies) til að auka vafraupplifun þína. Þú getur samþykkt eða hafnað vafrakökum. Flestir vafrar samþykkja þær sjálfkrafa en þú getur hinsvegar breytt vafrastillingunum þínum til þess að hafna þeim.

Loka