Lífsstíll

Fyrirlestur ætlaður skipulagsheildum og hópum. Hentar einkar vel á afmörkuðum fundum, í hádeginu eða tengt annarri fræðslustarfssemi svo sem í heilsuviku, á fræðsludögum, ráðstefnum og þess háttar.

SENDA FYRIRSPURN

 

Lífsstíll

Hvaða áhrif  hefur lífsstíll á heilsu okkar og líðan – Hvað er best að gera varðandi mataræði og hreyfingu?

Skiptir máli hvað maður borðar? Hvaða áhrif hefur lífstíll raunverulega á þróun sjúkdóma? Erum við að elta of mikið tískustrauma og markaðsöfl? Hvers vegna breytast leiðbeiningar svona ört? Hvað er best að gera varðandi mataræði og hreyfingu? Samanburður á mismunandi mataræði, farið yfir nýjustu strauma, kosti þeirra og galla.

Fyrirlesari: Teitur Guðmundsson, læknir

Tímalengd: 45 mín

Við viljum koma á móts við þarfir okkar viðskiptavina og sérsníðum því fyrirlestra og tímasetningar í samræmi við þarfir hvers og eins.

 

is_IS

Þessi vefsíða notar vafrakökur (e. cookies). Nánar hér

Þessi vefsíða notar vafrakökur (e. cookies) til að auka vafraupplifun þína. Þú getur samþykkt eða hafnað vafrakökum. Flestir vafrar samþykkja þær sjálfkrafa en þú getur hinsvegar breytt vafrastillingunum þínum til þess að hafna þeim.

Loka