Lífsstíll
Fyrirlestur ætlaður skipulagsheildum og hópum. Hentar einkar vel á afmörkuðum fundum, í hádeginu eða tengt annarri fræðslustarfssemi svo sem í heilsuviku, á fræðsludögum, ráðstefnum og þess háttar.
Lífsstíll
Hvaða áhrif hefur lífsstíll á heilsu okkar og líðan – Hvað er best að gera varðandi mataræði og hreyfingu?
Skiptir máli hvað maður borðar? Hvaða áhrif hefur lífstíll raunverulega á þróun sjúkdóma? Erum við að elta of mikið tískustrauma og markaðsöfl? Hvers vegna breytast leiðbeiningar svona ört? Hvað er best að gera varðandi mataræði og hreyfingu? Samanburður á mismunandi mataræði, farið yfir nýjustu strauma, kosti þeirra og galla.
Fyrirlesari: Teitur Guðmundsson, læknir
Tímalengd: 45 mín
Við viljum koma á móts við þarfir okkar viðskiptavina og sérsníðum því fyrirlestra og tímasetningar í samræmi við þarfir hvers og eins.
Sendu okkur fyrirspurn á hv@hv.is ef þú vilt panta eða fá nánari upplýsingar um fyrirlesturinn.