Næring, vellíðan og lífsgæði

Fyrirlestur ætlaður skipulagsheildum og hópum. Hentar einkar vel á afmörkuðum fundum, í hádeginu eða tengt annarri fræðslustarfssemi svo sem í heilsuviku, á fræðsludögum, ráðstefnum og þess háttar.

SENDA FYRIRSPURN

Næring, vellíðan og lífsgæði

Mikilvægt er að leggja áherslu á heilbrigðar lífsvenjur og góða heilsuhegðun til þess að öðlast vellíðan og lífsánægju.

Heilbrigðar lífsvenjur og góð heilsuhegðun er grundvallarþáttur í því að ná og viðhalda góðri heilsu og lífsgæðum. Af hverju er mikilvægt að leggja áherslu á heilbrigði, vellíðan og lífsánægju í stað útlits- og þyngdarmiðaðrar nálgunar ? Í þessum fyrirlestri er fjallað um nokkra þætti þessu tengt, t.d. næringu, hreyfingu, lífsgæði og jákvæða líkamsímynd.

Fyrirlesari: Elísabet Reynisdóttir, næringarfræðingur

Tímalengd: 45 mín

Við viljum koma á móts við þarfir okkar viðskiptavina og sérsníðum því fyrirlestra og tímasetningar í samræmi við þarfir hvers og eins.

 

is_IS

Þessi vefsíða notar vafrakökur (e. cookies). Nánar hér

Þessi vefsíða notar vafrakökur (e. cookies) til að auka vafraupplifun þína. Þú getur samþykkt eða hafnað vafrakökum. Flestir vafrar samþykkja þær sjálfkrafa en þú getur hinsvegar breytt vafrastillingunum þínum til þess að hafna þeim.

Loka