Skyndihjálp í krefjandi samskiptum

Erindi fyrir alla þá sem vilja styrkja samtalstækni sína, hámarka árangur í erfiðum samskiptum og hafa jákvæð áhrif á aðra.

SENDA FYRIRSPURN

Skyndihjálp í krefjandi samskiptum

Hér er um erindi að ræða þar sem tekin eru fyrir þau lykilatriði sem gera fólki kleift að ná hámarksárangri í erfiðum samskiptum.

Meðal annars er farið yfir mikilvæga þætti í samtalstækni og hvernig unnt er að takast á við krefjandi einstaklinga með farsælum hætti þrátt yrir ólíkar þarfir þeirra og framkomu.

Ætlað öllum þeim sem vilja styrkja sig enn frekar í sessi auk þess að hafa jákvæð áhrif á aðra.

Lengd 
30 – 90 min. eða eftir samkomulagi

 

Leiðbeinandi
Bragi Reynir Sæmundsson, sálfræðingur

 

 

is_IS

Þessi vefsíða notar vafrakökur (e. cookies). Nánar hér

Þessi vefsíða notar vafrakökur (e. cookies) til að auka vafraupplifun þína. Þú getur samþykkt eða hafnað vafrakökum. Flestir vafrar samþykkja þær sjálfkrafa en þú getur hinsvegar breytt vafrastillingunum þínum til þess að hafna þeim.

Loka