Smitsjúkdómar barna – fræðsla fyrir starfsfólk í leikskólum

Fræðsla um smitsjúkdóma barna fyrir starfsfólk leikskóla.

Markmiðið er að fræða um helstu einkenni smitsjúkdóma barna vegna fjölda veikinda leikskólabarna á fyrstu árunum. Einnig að þekkja helstu smitleiðir til forvarnar gegn smitum innan leikskólans bæði fyrir starfsfólk og börn.

SENDA FYRIRSPURN

Smitsjúkdómar barna – fræðsla fyrir starfsfólk í leikskólum

Fjallað er um helstu smitsjúkdóma barna og farið yfir hvern og einn í stuttu máli. Áhersla er lögð á að svara eftirfarandi spurningum um hvern sjúkdóm:

  • Hver eru einkenni sjúkdómsins
  • Hverjar eru smitleiðir hans
  • Hvað þarf barn að vera lengi frá leikskóla

Markmiðið er að fræða starfsfólk leikskóla um helstu einkenni smitsjúkdóma barna vegna fjölda veikinda leikskólabarna á fyrstu árunum. Einnig að þekkja helstu smitleiðir til forvarnar gegn smitum innan leikskólans bæði fyrir starfsfólk og börn. Farið er yfir hve lengi börn þurfa að vera frá leikskóla ef smit kemur upp miðað við hvern smitsjúkdóm.

 

Leiðbeinandi:
Valdís Birta Arnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur

Tímalengd: 30 – 40 mínútur.

 

is_IS

Þessi vefsíða notar vafrakökur (e. cookies). Nánar hér

Þessi vefsíða notar vafrakökur (e. cookies) til að auka vafraupplifun þína. Þú getur samþykkt eða hafnað vafrakökum. Flestir vafrar samþykkja þær sjálfkrafa en þú getur hinsvegar breytt vafrastillingunum þínum til þess að hafna þeim.

Loka