Sterkari liðsheild

Námskeið ætlað skipulagsheildum og hópum. Hentar einkar vel á afmörkuðum fundum eða tengt annarri fræðslustarfssemi svo sem í heilsuviku, á fræðsludögum, ráðstefnum og þess háttar.

Flokkur:

Sterk liðsheild er ein af forsendum árangurs

Ertu með góðan hóp sem gæti orðið betri með styrkingu liðsheildar? Keðjan er aldrei sterkari en veikasti hlekkur hennar. Samvinna er einn af þeim þáttum sem hafa áhrif á árangur fyrirtækja. Því má segja að liðsheild sé lykilatriði í rekstri fyrirtækja. Markmið námskeiðisins gengur út á að skoða hvað þarf til að byggja upp góða og jákvæða liðsheild og viðhalda henni.

Stjórnandi námskeiðs: Sigríður Björk Þormar, hjúkrunarfræðingur og doktor í áfallasálfræði

 

Námskeiðið er 3 klukkustundir.

 

Við viljum koma á móts við þarfir okkar viðskiptavina. Hægt er að velja um ýmsar tímasetningar í samræmi við þarfir hvers og eins.

 

Sendu okkur fyrirspurn á hv@hv.is ef þú vilt panta eða fá nánari upplýsingar um námskeiðið.

Þessi vefsíða notar vafrakökur (e. cookies). Nánar hér

Þessi vefsíða notar vafrakökur (e. cookies) til að auka vafraupplifun þína. Þú getur samþykkt eða hafnað vafrakökum. Flestir vafrar samþykkja þær sjálfkrafa en þú getur hinsvegar breytt vafrastillingunum þínum til þess að hafna þeim.

Loka