Stjórnun og samskipti á tímum COVID-19
Á tímum Covid-19, áhrif þess á stjórnarhætti skipulagsheilda og samskiptaform – kostir og gallar.
Stjórnun og samskipti á tímum COVID-19
Fyrir stjórnendur og mannauðsstjóra
Ráðleggingar til stjórnenda, millistjórnenda og mannauðsstjóra á þessum tíma þegar stjórnunarhættir eru gjörbreyttir. Frásagnir af breytingum í stjórn fyrirtækja erlendis.
Fræðsla um kosti og galla nýrra samskiptaforma.
Fyrirlesari
Dr. Ólafur Þór Ævarsson, geðlæknir
Lengd fyrirlesturs
45 – 60 mín
Athugið: Fyrirlesturinn er einnig í boði sem fjarfyrirlestur í gegnum MS Teams
Við viljum koma á móts við þarfir okkar viðskiptavina og sérsníðum því fyrirlestra og tímasetningar í samræmi við þarfir hvers og eins.