Streituskólinn – Vinnustofur
Sérhæfð og fagleg þjónusta – vinnustofur þar sem unnið er með eflingu stjórnenda, einstaklinga eða hópa.
Fræðsla til forvarna eru okkar hvatningarorð, því hver dagur er dýrmætur!
Streituskólinn – Vinnustofur
Fyrir starfsfólk og stjórnendur vinnustaða.
1. Heilsueflandi stjórnun
Fyrir stjórnendur og mannauðsstjóra.
Stjórnunarstíll og samskipti. Nauðsynleg þekking stjórnenda á streitu, samskiptum, persónugerðum, varnarháttum og álagsvörnum.
180 mín.
2. Breytingar og átaksverkefni
Fyrir stjórnendur og mannauðsstjóra.
Breytingastjórnun, mótstaða og flokkadrættir.
Samstaða og samvinna.
180 mín.
3. Nýtt skipulag
Fyrir starfsfólk og stjórnendur.
Nýja fyrirtækið, breytingarnar, samruninn og nýju tækifærin.
Samskipti, liðsheild og samstaða.
180 mín.
Stjórnandi vinnustofa;
Dr. Ólafur Þór Ævarsson, geðlæknir
Við viljum koma á móts við þarfir okkar viðskiptavina og sérsníðum því þjónustuna í samræmi við óskir hvers og eins.