Þín streitustjórnun

Sjálfstyrkingarnámskeið fyrir þá sem sækjast eftir að ná tökum á streitunni og upplifa jafnvægi og meiri vellíðan í lífinu.

SENDA FYRIRSPURN >

Þín streitustjórnun

Á námskeiðinu verður fjallað um áhrif streitu á líðan, áhrif streitu á samskipti og hvernig við getum upplifað jafnvægi og meiri vellíðan. Þá fá þátttakendur þjálfun í að þekkja sín streitumörk og kortleggja streitu í daglegu lífi. Kenndar verða gagnreyndar aðferðir í streitustjórnun og líkamsmiðaðar æfingar til að draga úr streitueinkennum.

 

Leiðbeinandi

Guðrún Katrín Jóhannesdóttir,
Félags- og fjölskyldufræðingur

 

Tímalengd

4 vikna námskeið

Kennt á miðvikudögum, 90 mín í senn

Byrjar miðvikudaginn 11. janúar kl. 10:00-11:30

 

Staðsetning

Heilsugæslan Urðarhvarf 14, 1. hæð

 

 

ATHUGIÐ að stéttarfélög veita gjarnan styrki til námskeiða og fyrirbyggjandi aðgerða er snerta heilsu- og öryggi sinna félagsmanna, sem dæmi sjálfstyrkingarnámskeið og stjórnendaþjálfun/starfstengda markþjálfun. Hafðu samband við þitt stéttarfélag til þess að kanna þinn rétt.

is_IS

Þessi vefsíða notar vafrakökur (e. cookies). Nánar hér

Þessi vefsíða notar vafrakökur (e. cookies) til að auka vafraupplifun þína. Þú getur samþykkt eða hafnað vafrakökum. Flestir vafrar samþykkja þær sjálfkrafa en þú getur hinsvegar breytt vafrastillingunum þínum til þess að hafna þeim.

Loka