Trú á eigin getu

Sjálfstraust er undirstaða margra færniþátta, svo sem hvernig okkur vegnar í samskiptum við aðra, tökum ákvarðanir og hvernig við vinnum undir álagi.  Námskeið þar sem áherslan er á aðferðir sem efla sjálfstraust þátttakenda.

Gott sjálfstraust er lykill að velgengni. 

SENDA FYRIRSPURN

Trú á eigin getu

 

Sjálfstraust er undirstaða margra færniþátta, svo sem hvernig okkur vegnar í samskiptum við aðra, tökum ákvarðanir og hvernig við vinnum undir álagi. Því má segja að gott sjálfstraust sé lykill að velgengni.

Um er að ræða erindi þar sem áherslan er lögð á aðferðir til að efla sjálfstraust og skoðað hvað einkennir hugarfar þeirra sem ná jafnan sínu besta fram, jafnvel við krefjandi aðstæður.
Ætlað öllum þeim sem vilja styrkja sig enn frekar auk þess að hafa jákvæð áhrif á aðra.

 

Lengd 
60 mín., eða eftir samkomulagi (1-2 klst.)

 

Leiðbeinandi
Bragi Reynir Sæmundsson, sálfræðingur

 

 

is_IS

Þessi vefsíða notar vafrakökur (e. cookies). Nánar hér

Þessi vefsíða notar vafrakökur (e. cookies) til að auka vafraupplifun þína. Þú getur samþykkt eða hafnað vafrakökum. Flestir vafrar samþykkja þær sjálfkrafa en þú getur hinsvegar breytt vafrastillingunum þínum til þess að hafna þeim.

Loka