Fréttir og tilkynningar
Frétt
Heilsuvernd Vífilsstaðir, nýr og betri vefur
10.12.2024
Heilsuvernd birtir nýjan og betri vef fyrir Heilsuvernd Vífilsstaði í dag.
Heilsugæslan Urðarhvarfi hættir starfsemi á Akureyri
Frá og með 01.12 næstkomandi mun ekki lengur verða veitt læknisþjónusta heimilislækna á Akureyri á okkar vegum.
Frétt
Heilsuvernd Heilsugæsla í Urðarhvarfi og Betri Svefn
23.10.2024
Heilsuvernd Heilsugæsla í Urðarhvarfi og Betri Svefn eru nú í formlegu samstarfi. Sérstaklega er horft til þess að nýta SheSleep app og nýsköpun í formi meðferðar og fræðslu til kvenna með þessum hætti.
Gulur dagur hjá Heilsuvernd
10.9.2024
Nú er gulur september og í dag10. september er alþjóðadagur sjálfsvígsvarna
#gulurseptember