HEILSUVERND

Heilsuvernd er viðurkenndur heildstæður þjónustuaðili á sviði heilsu- og vinnuverndar hjá Vinnueftirlitinu auk þess að vera með fullgilt starfsleyfi til reksturs heilbrigðisþjónustu. Stefna Heilsuverndar er að veita faglega þjónustu sem er löguð að þörfum viðskiptavina okkar sem eru einstaklingar, fyrirtæki, stofnanir, sveitarfélög og aðrir opinberir aðilar.

HEILSUGÆSLA

Heilsugæslan í Urðarhvarfi er opin öllum óháð búsetu. Markmið heilsugæslustöðvarinnar er að veita góða þjónustu og stuðla að snemmbæru inngripi sjúkdóma. Sérstök áhersla er lögð á forvarnir, lífsstíl, mataræði og hreyfingu og teymisvinnu fagaðila á stöðinni með þetta að leiðarljósi.

Þessi vefsíða notar vafrakökur (e. cookies). Nánar hér

Þessi vefsíða notar vafrakökur (e. cookies) til að auka vafraupplifun þína. Þú getur samþykkt eða hafnað vafrakökum. Flestir vafrar samþykkja þær sjálfkrafa en þú getur hinsvegar breytt vafrastillingunum þínum til þess að hafna þeim.

Loka