Fara á efnissvæði

Sækja um starf

Viltu vaxa með okkur?

Við leggjum áherslu á að ráða til okkar hæfa einstaklinga í öll störf og veitum tækifæri til að vaxa og þróast í starfi. Við hlúum vel að fólkinu okkar og leggjum ríka áherslu á jákvætt andrúmsloft á vinnustaðnum og að hver einstaklingur fái notið sín í starfi.

Við erum stöðugt að bæta í hóp okkar.

Störf í boði

Hér getur þú séð öll störf sem eru í boði hverju sinni á Heilsuvernd Vífilsstöðum

Við hlökkum til að sjá þig!