Fara á efnissvæði

Heilsuvernd

Einkarekið fyrirtæki í heilbrigðisþjónustu sem sérhæfir sig í heilsu- og vinnuverndarstörfum

því hver dagur er dýrmætur

Sérhæfing á sviði heilsu- og vinnuverndar

Skrifstofufólk á fundi

Fyrirtækjaþjónusta

Heilsuvernd veitir fyrirtækjum margvíslega þjónustu á sviði heilsu- og vinnuverndar, trúnaðarlæknisþjónustu, fjarveruskráningar og hjúkrunarráðgjöf, heilsufarsskoðanir, bólusetningar, sálfræðiþjónustu, sálfélagslegt mat og EKKO-ráðgjöf, auk ýmiskonar ráðgjöf, fræðslu og námskeiðahalds.

Kynntu þér þjónustu okkar
Salfraedi-medferd

Einstaklingsþjónusta

Heilsuvernd býður þjónustuþegum sínum upp á aðstoð og ráðgjöf á flestum þeim sviðum sem snúa að velferð einstaklinga, sálfræði- og læknisþjónustu, heilsufarsmælingar, streituráðgjöf, félagsráðgjöf, markþjálfun og fleira.

Kynntu þér þjónustu okkar
Merki-Heilsuvernd
Heilsuvernd Heilsugæsla - bygging
Hlíð
Logmansh
Vífilsstaðir

Mannauðurinn

Hjá Heilsuvernd og dótturfyrirtækjum starfa nálægt 600 manns og fer starfshópurinn okkar ört vaxandi.  

 

Hjá okkur starfar fjölbreyttur hópur starfsfólks sem hefur það að leiðarljósi að efla heilbrigði og vellíðan þjónustuþega Heilsuverndar.

 

Því hver dagur er dýrmætur!

 

Að starfa hjá Heilsuvernd
566
Starfsfólk
30
Læknar
64
Hjúkrunarfræðingar
74
Sjúkraliðar
11
Sálfræðingar
3
Ljósmæður
1
Næringarfræðingar
10
Sjúkraþjálfar
373
Starfsfólk í umönnun, stjórnendur, starfsfólk á skrifstofu og annað sérhæft starfsfólk

Fræðsla og námskeið

ÖLL FRÆÐSLA OG NÁMSKEIÐ
Námskeið

Skyndihjálp

Námskeið í skyndihjálp ætlað skipulagsheildum og hópum. Vinnuslys og lífshættuleg atvik geta átt sér stað á öllum vinnustöðum og þá getur grundvallarþekking í skyndihjálp skipt sköpum. Þátttakendur fá viðurkennd skírteini í lok námskeiðs.

Leiðbeinendur námskeiðsins eru sérþjálfaðir hjúkrunarfræðingar með kennsluréttindi frá Rauða krossi Íslands.

Námskeið

Einelti á vinnustað

Einelti getur átt sér stað á hvaða vinnustað sem er. Tilvalið námskeið fyrir þá vinnustaði sem vilja koma í veg fyrir einelti og skapa gott og verndandi starfsumhverfi fyrir sitt starfsfólk.

Gudrun-Katrin-Johannesdottir

Guðrún Katrín Jóhannesdóttir

Félags- og fjölskyldufræðingur, MA.

Fyrirlestur

Kynferðisleg áreitni á vinnustað

Kynferðisleg áreitni getur átt sér stað á hvaða vinnustað sem er. Námskeiðið er fyrir vinnustaði sem vilja leggja sitt af mörkum til að koma í veg fyrir að kynferðisleg áreitni þrífist á þeirra vinnustöðum og um leið skapa öruggt og gott umhverfi fyrir sitt starfsfólk.

Gudrun-Katrin-Johannesdottir

Guðrún Katrín Jóhannesdóttir

Félags- og fjölskyldufræðingur, MA.

Fyrirlestur

Árangursrík samskipti

Viltu ná forskoti í samskiptafærni? Hnitmiðað námskeið þar sem þátttakendum eru kennd leikni í mannlegum samskiptum.

Bragi-Reynir-Saemundsson

Bragi Reynir Sæmundsson

Sálfræðingur

Fyrirlestur

Kynferðisleg áreitni á vinnustað

Kynferðisleg áreitni getur átt sér stað á hvaða vinnustað sem er. Námskeiðið er fyrir vinnustaði sem vilja leggja sitt af mörkum til að koma í veg fyrir að kynferðisleg áreitni þrífist á þeirra vinnustöðum og um leið skapa öruggt og gott umhverfi fyrir sitt starfsfólk.

Gudrun-Katrin-Johannesdottir

Guðrún Katrín Jóhannesdóttir

Félags- og fjölskyldufræðingur, MA.

Námskeið

Einelti á vinnustað

Einelti getur átt sér stað á hvaða vinnustað sem er. Tilvalið námskeið fyrir þá vinnustaði sem vilja koma í veg fyrir einelti og skapa gott og verndandi starfsumhverfi fyrir sitt starfsfólk.

Gudrun-Katrin-Johannesdottir

Guðrún Katrín Jóhannesdóttir

Félags- og fjölskyldufræðingur, MA.

Fréttir og tilkynningar

Yfirlit frétta

Gleðileg jól

Heilsuvernd óskar ykkur gleðilegra jóla og farsæls komandi nýs árs.

Ný útfærsla sem gagnast sjúklingum

11.12.2024

„Fé fylgi sjúk­lingi – ný út­færsla“

Frétt

Heilsuvernd Vífilsstaðir, nýr og betri vefur

10.12.2024

Heilsuvernd birtir nýjan og betri vef fyrir Heilsuvernd Vífilsstaði í dag.