Fara á efnissvæði

Stjórnandi

Dr. Ólafur Þór Ævarsson

Geðlæknir

Við viljum koma á móts við þarfir okkar viðskiptavina og sérsníðum því fyrirlestra og tímasetningar í samræmi við þarfir hvers og eins.

Senda fyrirspurn eða bóka fræðslu

Svefn og vellíðan

Fyrirlestur þar sem fjallað er um eðli og mikilvægi svefns fyrir vellíðan og heilsu. Sagt verður frá svefnmynstrum og áhrifum svefns á heilastarfssemi og hegðun.

Fyrirlestur þar sem fjallað er um eðli og mikilvægi svefns fyrir vellíðan og heilsu. Sagt verður frá svefnmynstrum og áhrifum svefns á heilastarfssemi og hegðun.

  • Hvers vegna sofum við?
  • Áhrif svefns á líðan og heilsu
  • Svefnráð, slökun og streituvarnir


Markmið

Markmiðið er að þátttakendur fái dýpri skilning á mikilvægi svefns og að sú þekking nýtist til að efla vellíðan og einnig takast betur á við álag og þekkja fyrstu viðbrögð ef svefnvandamál koma fram. Einnig verða gefin ráð varðandi svefn og vaktavinnu.

Lengd

45 mín