Fara á efnissvæði

Sækja um starf hjá Heilsuvernd

Viltu vaxa með okkur?

Hjá Heilsuvernd starfar fjölbreyttur hópur starfsfólks sem hefur það að leiðarljósi að efla heilbrigði og vellíðan þjónustuþega Heilsuverndar ásamt því að veita faglega ráðgjöf og stuðning.  

Við erum stöðugt að bæta í hóp okkar. 

Störf í boði

Hér getur þú séð öll störf sem eru í boði hverju sinni hjá Heilsuvernd og Heilsuvernd samstæðu: Heilsuvernd heilsugæslu, Heilsuvernd hjúkrunarheimili og Heilsuvernd Vífilsstaðir.

Við hlökkum til að sjá þig!