Fara á efnissvæði

Stjórnandi

Guðrún Katrín Jóhannesdóttir

Félags- og fjölskyldufræðingur, MA.

Við viljum koma á móts við þarfir okkar viðskiptavina og sérsníðum því fyrirlestra og tímasetningar í samræmi við þarfir hvers og eins.

Senda fyrirspurn eða bóka fræðslu

Einelti á vinnustað

Einelti getur átt sér stað á hvaða vinnustað sem er. Tilvalið námskeið fyrir þá vinnustaði sem vilja koma í veg fyrir einelti og skapa gott og verndandi starfsumhverfi fyrir sitt starfsfólk.

EKKO
Einelti á vinnustað er skilgreint sem tíðar og neikvæðar athafnir sem beitt er af einum einstaklingi eða fleiri gegn vinnufélaga sem á erfitt með að verja sig.

Mikilvægt er að starfsmenn sýni samstarfsfólk sínu alltaf kurteisi og virðingu í samskiptum. Þetta námskeið er tilvalið fyrir vinnustaði sem vilja koma í veg fyrir einelti og skapa gott og verndandi starfsumhverfi fyrir sitt starfsfólk.

Á námskeiðinu er fjallað um:

  • Birtingarmyndir eineltis
  • Áhrif eineltis á einstaklinga (þolendur og aðra starfsmenn)
  • Áhrif eineltis á starfsanda vinnustaða
  • Áhrif eineltis á rekstur fyrirtækja/stofnana
  • Algeng viðbrögð þegar sagt er frá og áhrif sem þau geta haft
  • Þætti sem geta skapað aðstæður þar sem einelti þrífst.
  • Þætti sem geta skapað aðstæður sem draga úr hættu á einelti.


Lengd námskeiðs 

30 eða 45 mínútur.