Fara á efnissvæði

Stjórnandi

Helga Hrönn Óladóttir

Mannauðsfræðingur og streituráðgjafi

Við viljum koma á móts við þarfir okkar viðskiptavina og sérsníðum því fyrirlestra og tímasetningar í samræmi við þarfir hvers og eins.

Senda fyrirspurn eða bóka fræðslu

Sigraðu storminn

Erindi fyrir starfsfólk vinnustaða sem ætlað er til að þétta saman starfshópinn um leið og það gefur fólki innsýn í ólíkar upplifanir starfsfólks á erfiðum stundum.

Markmið fyrirlestursins er að styðja við starfsfólk og stjórnendur með því að veita þeim fræðslu til forvarnar streitu og andlegra afleiðinga sökum samfélagslegs streituvalds á borð við heimsfaraldur, snjóflóð, jarðskjálfta og hópuppsagnir svo dæmi megi nefna.

Um er að ræða erindi sem eflir starfsmannahópinn, gefur skýra mynd af flókinni stöðu stjórnenda, veitir andlegan stuðning og bjargráð á erfiðum tímum.

Erindinu er ætlað að þétta saman starfshópinn um leið og það gefur fólki innsýn í ólíkar upplifanir starfsfólks á erfiðum stundum.

Lengd

20 mín erindi eða 45 mín erindi með umræðum

Staðar- eða fjarfræðsla