Fara á efnissvæði

Stjórnandi

Bragi Reynir Sæmundsson

Sálfræðingur

Við viljum koma á móts við þarfir okkar viðskiptavina og sérsníðum því fyrirlestra og tímasetningar í samræmi við þarfir hvers og eins.

Senda fyrirspurn eða bóka fræðslu

Trú á eigin getu

Sjálfstraust er undirstaða margra færniþátta, svo sem hvernig okkur vegnar í samskiptum við aðra, tökum ákvarðanir og hvernig við vinnum undir álagi.  Námskeið þar sem áherslan er á aðferðir sem efla sjálfstraust þátttakenda. Gott sjálfstraust er lykill að velgengni. 

Sjálfstraust er undirstaða margra færniþátta, svo sem hvernig okkur vegnar í samskiptum við aðra, tökum ákvarðanir og hvernig við vinnum undir álagi. Því má segja að gott sjálfstraust sé lykill að velgengni.

Um er að ræða erindi þar sem áherslan er lögð á aðferðir til að efla sjálfstraust og skoðað hvað einkennir hugarfar þeirra sem ná jafnan sínu besta fram, jafnvel við krefjandi aðstæður.
Ætlað öllum þeim sem vilja styrkja sig enn frekar auk þess að hafa jákvæð áhrif á aðra.

Lengd

60 mín., eða eftir samkomulagi (1-2 klst.)