Námskeið fyrir einstaklinga og hópa
Ráðgjafar og sérfræðingar Heilsuverndar bjóða einstaklingum og hópum upp á ýmis námskeið og vinnustofur.
Farsæl starfslok - Nýtt upphaf
Námskeiðið er ætlað þeim sem eru að nálgast starfslokin eða hafa þegar hafið ferlið og vilja vera vel undirbúin.
Næstu námskeið:
- 9. og 13. febrúar 2026
kl. 9:00-12:00 - 23. og 27. mars 2026
kl. 9:00-12:00
- Staðnámskeið
- Kennt er x2 skipti, mánudag og föstudag, 3 klst. í senn
- Leiðbeinandi: Steinunn Ragnarsdóttir
- Verð: 59.900 kr. per einstakling
Stefnumótun í eigin lífi – Jákvæð sálfræði og markþjálfun
4 vikna námskeið, kennt x2 í viku
Kennari: Hugrún Linda Guðmundsdóttir
Hafa samband
Sendu okkur póst ef þú ert með fyrirspurn eða óskar eftir að skrá þig á námskeið hjá okkur