Fara á efnissvæði

Stjórnandi

Helga Hrönn Óladóttir

Mannauðsfræðingur og streituráðgjafi

Við viljum koma á móts við þarfir okkar viðskiptavina og sérsníðum því fyrirlestra og tímasetningar í samræmi við þarfir hvers og eins.

Senda fyrirspurn eða bóka fræðslu

Fáðu meira út úr fríinu

Fyrirlestur þar sem markmiðið er að veita starfsfólki bætta meðvitund um eigin streituvalda til að auka líkurnar á að fólk komi úthvílt til starfa að loknu sumarfríi.

Fáðu meira út úr fríinu

Rannsóknir hafa sýnt að starfsfólk er ekki að koma úthvílt til starfa að loknu sumarfríi sínu og sumir jafnvel streittari en áður.

Í erindinu er fjallað um streitu, áhættuhópa, leiðir til lausna gegn örmögnun og hverju ber að huga að þegar stefnt er að því að koma endurnærð/ur til starfa á ný að loknu sumarfríinu.

Markmiðið er að veita starfsfólki bætta meðvitund um eigin streituvalda og kröfur – og að efla andlega heilsu.

Tímalengd

45 mín erindi 

Staðar- eða fjarfræðsla