Fara á efnissvæði

Stjórnandi

Sérfræðingar Betri svefns

Við viljum koma á móts við þarfir okkar viðskiptavina og sérsníðum því fyrirlestra og tímasetningar í samræmi við þarfir hvers og eins.

Senda fyrirspurn eða bóka fræðslu

Fræðsla um svefn og svefnvenjur

Úrval fyrirlestra um svefn fyrir vinnustaði, fyrirtæki, skóla, íþróttafélög, félagasamtök og aðra hópa.

Almennur fyrirlestur um svefn og svefnleysi

Í almennum fyrirlestri er fjallað m.a. um svefn og svefnleysi, áhrif lífsstílstengdra þátta á svefn og heilsu, gefin ráð fyrir góðan nætursvefn og helstu úrræði við svefnvanda rædd. 


Tímalengd fræðslu

50 mín

Tungumál

Íslenska / enska

Staðar- eða fjarfræðsla

Sérsniðin fræðsla um svefn

 Við sérsníðum einnig fræðsluna að ykkar hópi:

  • Svefn og heilsa
  • Svefn, konur og hormón
  • Breytingaskeiðið og svefn
  • Svefn barna og/eða ungmenna 
  • Svefn og vaktavinna 
  • Svefn og íþróttir
  • Svefnvandamál og svefnsjúkdómar
  • Áhrif sjúkdóma á svefn
  • Svefnleysi og hugræn færni