Stjórnandi

Hugrún Linda Guðmundsdóttir
Félagsráðgjafi MA., Faglegur handleiðari og Markþjálfi.

Jákvæð sálfræði – Hugur, heilsa og hamingja
Í þessari vinnustofu er farið yfir grundvallarhugmyndir jákvæðrar sálfræði og hvernig nálgunin getur stutt við aukna vellíðan og virkni í lífi og starfi.
Í þessari vinnustofu er farið yfir grundvallarhugmyndir jákvæðrar sálfræði og hvernig nálgunin getur stutt við aukna vellíðan og virkni í lífi og starfi.
Jákvæð sálfræði byggir á rannsóknum á því hvað hefur áhrif á að lífið gangi vel og hvernig við getum aukið vellíðan og velsæld.
Kynnt verða lykilhugtök á borð við jákvæðar tilfinningar, persónulega styrkleika, flæði, tengsl, merkingu, markmiðasetningu og fleira og er aðallega stuðst við PERMAH líkanið.
Tímalengd
2-3 klst. vinnustofa