Stjórnandi
Hjúkrunarfræðingar Heilsuverndar
Við viljum koma á móts við þarfir okkar viðskiptavina og sérsníðum því þjónustuna og tímasetningar í samræmi við þarfir hvers og eins.
Meðhöndlun á sprautubúnaði og stunguóhöpp
Markmið þessa fyrirlesturs er að draga úr smiti og auka öryggi í starfsumhverfi.
Fyrirlesturinn fjallar um mikilvægi smitvarna, sérstaklega í tengslum við notaðar sprautunálar.
Áhersla er lögð á rétta meðhöndlun notaðra nála til að koma í veg fyrir smit og alvarlegar sýkingar.
Farið er yfir örugga notkun, rétta förgun í sérmerkt ílát og mikilvægi fræðslu til að vernda bæði starfsfólk og almenning. Markmiðið er að draga úr smiti og auka öryggi í starfsumhverfi.
Tímalengd: 30 mín
Leiðbeinandi: Hjúkrunarfræðingar Heilsuverndar