Fara á efnissvæði

Stjórnandi

Hugrún Linda Guðmundsdóttir

Félagsráðgjafi MA., Faglegur handleiðari og Markþjálfi.

Senda fyrirspurn eða bóka fræðslu

Núvitund

Núvitundarþjálfun er frábær og áhrifarík aðferð til að minnka streitu og efla einbeitningu og vellíðan. Tilvalið námskeið fyrir vinnustaði sem vilja bjóða sínu starfsfólki upp á öðruvísi upplifun. Styttir og lengir námskeið í boði, á stað eða í fjar.

Núvitund

Núvitundarþjálfun hefur margvísleg jákvæð áhrif á heilsu og líðan. Með reglulegri æfingu lærum við að vera meira til staðar í lífinu, minnka streitu og kvíða, efla einbeitingu, seiglu og vellíðan.

Núvitund er einföld en áhrifarík leið til að rækta jafnvægi og aukna nærveru í daglegu lífi.

 

Stað- eða fjarnámskeið

 

Tímalengd 

Styttri og lengri námskeið í boði - sérsníðum eftir ykkar þörfum