Stjórnandi

Dr. Ólafur Þór Ævarsson
Geðlæknir
Við viljum koma á móts við þarfir okkar viðskiptavina og sérsníðum því fyrirlestra og tímasetningar í samræmi við þarfir hvers og eins.

Svefn og vellíðan
Fyrirlestur þar sem fjallað er um eðli og mikilvægi svefns fyrir vellíðan og heilsu. Sagt verður frá svefnmynstrum og áhrifum svefns á heilastarfssemi og hegðun.
Fyrirlestur þar sem fjallað er um eðli og mikilvægi svefns fyrir vellíðan og heilsu. Sagt verður frá svefnmynstrum og áhrifum svefns á heilastarfssemi og hegðun.
- Hvers vegna sofum við?
- Áhrif svefns á líðan og heilsu
- Svefnráð, slökun og streituvarnir
Markmið
Markmiðið er að þátttakendur fái dýpri skilning á mikilvægi svefns og að sú þekking nýtist til að efla vellíðan og einnig takast betur á við álag og þekkja fyrstu viðbrögð ef svefnvandamál koma fram. Einnig verða gefin ráð varðandi svefn og vaktavinnu.
Lengd
45 mín