Fréttir og tilkynningar

Félags- og húsnæðismálaráðherra heimsækir Heilsuvernd
Í dag kom Inga Sæland félags og húsnæðismálaráðherra ásamt fríðu föruneyti frá ráðuneytinu til okkar og fékk kynningu á Heilsuvernd.

Heimsókn heilbrigðisráðherra til Heilsuverndar
Alma Möller heilbrigðisráðherra, Guðmundur Ari Sigurjónsson þingflokksformaður Samfylkingar og Jón Magnus Kristjánsson aðstoðarmaður ráðherra komu í heimsókn í dag til okkar í Heilsuvernd.

Liðsauki til Heilsuverndar
Við bjóðum Hugrúnu Lindu Guðmundsdóttur og Steinunni Birnu Ragnarsdóttur velkomnar til Heilsuverndar

Gulur dagur, 10. september: Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga
Starfsfólk Heilsuverndar og Heilsugæslunnar í Urðarhvarfi skellti í gult morgunkaffi og klæddist gulu í tilefni dagsins. Mánuðurinn allur, gulur september, er tileinkaður vitundarvakningu um mikilvægi geðræktar og sjálfsvígsforvarna með kærleika, aðgát og umhyggju að leiðarljósi

Læknir óskast til starfa
Heilsuvernd óskar eftir að ráða lækni til starfa. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur jákvæðni og góð samskipti að leiðarljósi og vill vera hluti af öflugu teymi. Umsóknarfrestur er til og með 24. ágúst.

Ólafur Þór Ævarsson, geðlæknir, ráðinn sérfræðingur og teymisstjóri Velferðar forvarna þróunar hjá Heilsuvernd
Verkefni hans er að leiða þverfaglegt teymi í sálfélagslegri vinnuvernd og ráðgjöf með áherslu á heilsueflingu og forvarnir auk fræðslu.